Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar

Málsnúmer 201501040

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 7. fundur - 14.01.2015

Fyrir liggur tölvupóstur frá Magnúsi Baldri Kristjánssyni, dagsettur 8. janúar 2015, um gjaldskrá íþróttamiðstöðvarinnar og stefnu sveitarfélagsins um endurnýjun búnaðar.

Íþrótta- og tómstundanefnd felur starfsmanni að svara bréfritara varðandi gjaldskrá íþróttamiðstöðvarinnar. Varðandi stefnu nefndarinnar um endurnýjun búnaðar vill nefndin taka fram að samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir umtalsverðri aukningu á fjármagni til búnaðarkaupa í Héraðsþreki á þessu ári og stefna nefndarinnar er að árelga verði gert ráð fyrir fjármagni til endurnýjunar búnaðar þar

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu