Umsókn um tímabundið áfengisleyfi

Málsnúmer 201412080

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 14. fundur - 15.01.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 19.12.2014 þar sem Sýslumaðurinn á Seyðisfirði kt. 490169-5479, Með vísan til fyrsta töluliðs 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, óskar eftir umsögn bæjarstjórnar um tímabundið áfengisleyfi. Umsækjandi er Kaffi Egilsstaðir ehf. kt.660112-0730, ábyrgðarmaður er Björn Sigtryggsson kt.101166-5119, starfsstöð er Kaffi Egilsstaðir, Kaupvangur 17 700 Egilsstaðir.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd mælir með veitingu leyfisins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 209. fundur - 21.01.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis- og framkvæmdanefndar.

Samþykkt samhljóða með handaupptéttingu.