Kynning á starfsemi dagmæðra

Málsnúmer 201411142

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 130. fundur - 26.11.2014

Starfsmaður nefndarinnar kynnti starfsemi dagmæðra á Fljótsdalshéraði.
Starfsmanni falið að gera drög að reglum um störf dagmæðra og kynna nefndinni síðar.