Lokaskýrsla vegna náms- og kynnisferðar starfsólks Hádegishöfða í apríl 2014

Málsnúmer 201411130

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 209. fundur - 25.11.2014

Jóhanna Harðardóttir skólastjóri Hádegishöfða kynnti greinargerð um náms- og kynnisferð starfsfólks Hádegishöfða sem farin í apríl 2014. Ferðin reyndist starfsfólkinu mjög gagnleg og lærdómsrík. Fræðslunefnd þakkar fyrir greinargóða skýrslu. Lagt fram til kynningar.