Tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll

Málsnúmer 201411096

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 275. fundur - 24.11.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 17. nóv. 2014 með umsagnarbeiðni við tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll.

Bæjarráð vísar í fyrri athugasemdir varðandi hugmyndir um fjölgun millilandaflugvalla.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 17. nóv. 2014 með umsagnarbeiðni við tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og vísar í fyrri athugasemdir varðandi hugmyndir um fjölgun millilandaflugvalla.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.