Tillaga til þingsályktunar um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra.

Málsnúmer 201411086

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 209. fundur - 25.11.2014

Fræðslunefnd fagnar þeirri þingsályktunartillögu sem hér er lögð fram. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.