Umsókn um styrk vegna sýningarinnar Yfir hrundi askan dimm...

Málsnúmer 201411083

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 9. fundur - 24.11.2014

Fyrir liggur umsókn um styrk, undirrituð af Elsu Guðnýju Björgvinsdóttur, vegna sýningarinnar Yfir hrundi askan dimm..., sem sett hefur verið upp í Sláturhúsinu.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur að verkefnið verði styrkt um kr. 45.000 sem verði tekið af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.