Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að koma á framfæri við Umhverfisstofnun ósk um að mælum með sjálfvirkum aflestri verði fjölgað á Fljótsdalshéraði t.d. á þeim stöðum þar sem eru sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar fyrir, svo sem á Brú á Jökuldal og Hallormsstað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarstjóra að koma á framfæri við Umhverfisstofnun ósk um að mælum með sjálfvirkum aflestri verði fjölgað á Fljótsdalshéraði t.d. á þeim stöðum þar sem eru sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar fyrir, svo sem á Brú á Jökuldal og Hallormsstað.