Styrkbeiðni frá Stígamótum 2014

Málsnúmer 201411021

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 130. fundur - 26.11.2014

Styrkbeiðni frá Stígamótum fyrir árið 2015, tekin til umfjöllunar og samþykkt að veita kr. 666.000. í styrk til Stígamóta vegna meðferðarviðtala samtakanna á Austurlandi. Gert er ráð fyrir upphæðinni í rekstraráætlun fyrir árið 2015. Félagsmálastjóra falið að óska eftir því við Stígamót að tryggt verði að íbúar sveitarfélaga á þjónustusvæði nefndarinnar fái notið þjónustunnar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.