Kvennaathvarf/umsókn um rekstarstyrk fyrir árið 2015

Málsnúmer 201410106

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 130. fundur - 26.11.2014

Umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2015 er tekin fyrir og synjað.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.