Frumvarp til laga um framhaldsskóla

Málsnúmer 201410091

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 271. fundur - 27.10.2014

Lagður fram tölvupóstur frá nefndarsviði Alþingis,dags. 17.okt. 2014, með beiðni um umsögn vegna frumvarps til laga um framhaldsskóla.

Bæjarráð mun ekki senda inn umsögn um frumvarpið.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 206. fundur - 05.11.2014

Bæjarstjórn mun ekki veita umsögn um málið.