Drög að handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

Málsnúmer 201410090

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 21.10.2014

Fræðslunefnd hvetur skólastjórnendur til að taka drögin að handbókinni til umfjöllunar í skólunum og senda ráðuneytinu þær athugasemdir sem þar kunna að koma fram. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.