Erindi í tölvupósti dagsett 17.10.2014 þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um frumvarp til laga um vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur), 157. mál.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við frumvarpið.
Erindi í tölvupósti dagsett 17.10. 2014 þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um frumvarp til laga um vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur), 157. mál.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemd við frumvarpið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við frumvarpið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.