Tjarnarskógur - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015

Málsnúmer 201410082

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 21.10.2014

Sigríður Herdís Pálsdóttir, skólastjóri Tjarnarskógi, fylgdi eftir yfirliti yfir þær framkvæmdir og þau viðhaldsverkefni sem lögð er áhersla á af hálfu skólans. Lögð er áhersla á ýmis atriði varðandi umbætur á húsnæðinu í Tjarnarlandi sem er eldra.