Hádegishöfði - framkvæmdir og viðhaldsverkefni 2015

Málsnúmer 201410081

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 21.10.2014

Jóhanna Harðardótir, skólastjóri Hádegishöfða, fylgdi eftir forgangsröðuðu yfirliti yfir framkvæmdir og viðhaldsverkefni. Bent var á að enn liggur fyrir ótímasett tillaga um viðbyggingu við skólann og ef til þess kæmi myndu ýmis atriði á yfirlitinu leysast með þeirri framkvæmd.