Umsókn um útleigu íbúðar til ferðamanna

Málsnúmer 201410078

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 10. fundur - 22.10.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 16.10.2014 þar sem Gyða Dögg Sigurðardóttir kt. 230684-2519 óskar eftir leyfi fyrir útleigu á Bláskógum 12, Egilsstöðum.

Málið er í vinnslu.