Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Íslands 2014

Málsnúmer 201410035

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 10. fundur - 22.10.2014

Fyrir liggur ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 15.-17. ágúst 2014. Óskað er eftir að ályktunin verði tekin til góðfúslegrar skoðunar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar ábendingarnar og samþykkir að ofangreind samþykkt verði höfð til hliðsjónar í umhverfisvinnu á vegum sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 206. fundur - 05.11.2014

Fyrir liggur ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 15.-17. ágúst 2014. Óskað er eftir að ályktunin verði tekin til góðfúslegrar skoðunar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar þakkar bæjarstjórn ábendingarnar og samþykkir að ofangreind samþykkt verði höfð til hliðsjónar í umhverfisvinnu á vegum sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.