Samningur um refaveiðar 2014-2016/Umhverfisstofnun

Málsnúmer 201410034

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 48. fundur - 24.05.2016

Lagt er fram erindi Umhverfisstofnunar, Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016, dags.5.apríl 2016.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemdi við erindi Umhverfisstofnunar.
Nefndin óskar eftir samstarfi við aðliggjandi sveitarfélög um skipulag og framkvæmdir við refaveiðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 239. fundur - 01.06.2016

Lagt er fram erindi Umhverfisstofnunar, Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016, dags.5. apríl 2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemdir við erindi Umhverfisstofnunar.
Bæjarstjórn óskar eftir samstarfi við aðliggjandi sveitarfélög um skipulag og framkvæmdir við refaveiðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.