Litla ljóða hámerin, umsókn um styrk

Málsnúmer 201409152

Atvinnu- og menningarnefnd - 5. fundur - 06.10.2014

Fyrir liggur umsókn um styrk frá Litlu ljóða hámerinni, undirrituð af Stefáni Boga Sveinssyni, vegna Litlu ljóðahátíðarinnar í Norðausturríki sem fram fer 16. - 20. október.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að Litlu ljóða hámerinni verði veittur styrkur að upphæð kr. 30.000 sem takist af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 205. fundur - 15.10.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að Litl ljóða hámerinni verði veittur styrkur að upphæð 30.000 kr. sem takist af liðnum 05.74.

Samþykkt með 8 atkv. en einn var fjarverandi (SBS)