Brúarásskóli - matskýrsla 2013-2014

Málsnúmer 201409058

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 205. fundur - 09.09.2014

Stefanía Malen Stefánsdóttir kynnti matsskýrslunnar og þá umbótaáætlun fyrir skólaárið 2014-2015 sem lögð er fram í tengslum við úrvinnslu þeirra kannana sem skýrslan byggir á. Skýrslan með undirliggjandi gögnum lögð fram til kynningar. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.