Fundargerð vallaráðs 4. september 2014

Málsnúmer 201409049

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 3. fundur - 11.09.2014

Fyrir liggur fundargerð vallaráðs frá 4. september 2014.

Lagt fram til kynningar og tillögum sem fram koma í fundargerðinni vísað til fjárhagsáætlunarvinnu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.