Brúarásskóli - nemendamál

Málsnúmer 201409039

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 205. fundur - 09.09.2014

Stefanía Malen Stefánsdóttir skýrði erindið. Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti að skólaárið 2014-2015 verði námsskipulag viðkomandi nemanda þannig að nemandinn hafi heimild til að sækja skólann 4 daga í viku, 1 dag í viku fari þá nám nemandans fram heima í umsjón umsjónarkennara. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 203. fundur - 17.09.2014

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.