Stóra upplestrarkeppnin

Málsnúmer 201409033

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 205. fundur - 09.09.2014

Stóra upplestrarkeppnin hefur fastan sess í starfi grunnskóla á Fljótsdalshéraði. Fræðslunefnd hvetur til að Skólaskrifstofa Austurlands og grunnskólarnir skoði mögulega þátttöku í Litlu upplestrarkeppninni fyrir 4. bekk. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 203. fundur - 17.09.2014

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.