Ályktun um varðveislu landbúnaðarlands

Málsnúmer 201409019

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 7. fundur - 10.09.2014

Lögð er fram ályktun aðalfundar Samtaka ungra bænda þann 22.03.2014, um varðveislu landbúnaðarlands.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykir að vísa málinu til endurskoðunar Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 203. fundur - 17.09.2014

Lögð er fram ályktun aðalfundar Samtaka ungra bænda þann 22.03. 2014, um varðveislu landbúnaðarlands.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að vísa málinu til endurskoðunar Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.