Fræðslu- og forvarnarfundur á Egilsstöðum

Málsnúmer 201409015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 265. fundur - 08.09.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Elvari Bragasyni forstöðumanni Lífsýnar, dags. 3. sept. 2014, með beiði um stuðning til að halda forvarnarfund á Egilsstöðum 17. okt. næstkomandi.

Bæjarráð hafnar erindinu.