Skýrsla Landsvirkjunar LV-2014-076.

Málsnúmer 201408114

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 7. fundur - 10.09.2014

Fyrir liggur skýrsla Landsvirkjunar, LV-2014-076, Vatnshiti í Lagarfljótifyrir og eftir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd telur að skýrslur Landsvirkjunar sem tengjast framkvæmdaleyfi Kárahnjúkavirkjunar, heyri undir náttúruverndarnefnd.

Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.