Menningarverðlaun SSA 2014

Málsnúmer 201408046

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 262. fundur - 18.08.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Ólafi Áka Ragnarssyni, dags. 11.ágúst 2014 varðandi tilnefningar til árlegra veitingar menningarverðlauna SSA.

Bæjarráð felur atvinnu- og menningarmálanefnd að senda tilnefningar fyrir hönd sveitarfélagsins.

Atvinnu- og menningarnefnd - 2. fundur - 25.08.2014

Fyrir liggur tölvupóstur frá Ólafi Áka Ragnarssyni, dags. 11.ágúst 2014 varðandi tilnefningar til árlegra veitingar menningarverðlauna SSA.

Málinu vísað frá bæjarráði til atvinnu- og menningarmálanefnd um að senda tilnefningar fyrir hönd sveitarfélagsins.

Atvinnu- og menningarnefnd felur starfsmanni að koma tillögu fundarins á framfæri við bæjarráð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.