Erindi í tölvupósti dagsett 05.08.2014 þar sem Guðjón Magnússon f.h. Vegagerðarinnar tilkynnir um öryggisaðgerðir við Langadalsá og við Kollseyru. Óskað er eftir heimild til að taka allt að 650 m3 af efni úr námu merkt með stjörnu á meðfylgjandi uppdrætti. Einnig er óskað eftir heimild til að taka efni úr opini námu við Gilsá, til að laga veginn við Innsta Rjúkanda.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda. Nefndin leggur áherslu á að gengið verði snyrtilega frá námunum í verklok.
Erindi í tölvupósti dagsett 05.08.2014 þar sem Guðjón Magnússon f.h. Vegagerðarinnar tilkynnir um öryggisaðgerðir við Langadalsá og við Kollseyru. Óskað er eftir heimild til að taka allt að 650 m3 af efni úr námu merkt með stjörnu á meðfylgjandi uppdrætti. Einnig er óskað eftir heimild til að taka efni úr opinni námu við Gilsá, til að laga veginn við Innsta Rjúkanda.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda. Bæjarstjórn leggur áherslu á að gengið verði snyrtilega frá námunum í verklok.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda. Nefndin leggur áherslu á að gengið verði snyrtilega frá námunum í verklok.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.