Fyrirspurn ýmis rekstraratriði.

Málsnúmer 201407111

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 3. fundur - 23.07.2014

Lögð eru fram svör við fyrirspurn á síðasta fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar framkomnar upplýsingar. Nefndin felur starfsmanni nefndarinnar að taka saman samninga um þrif stofnana og lista yfir þær fasteignir sveitarfélagsins sem heyra undir Eignasjóð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.