Erindi í tölvupósti dagsett 09.07.2014 þar sem Ingvar Skúlason kt.280879-3129 óskar eftir að athugað verði hvort hljómgrunnur sé fyrir því að skilgreina svæðið við Fjóluhvamm og Fífuhvamm í Fellabæ sem vistgötu eða lækka hámarkshraða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til vinnuhóps um umferðaröryggismál.
Erindi í tölvupósti dagsett 09.07.2014 þar sem Ingvar Skúlason kt.280879-3129 óskar eftir að athugað verði hvort hljómgrunnur sé fyrir því að skilgreina svæðið við Fjóluhvamm og Fífuhvamm í Fellabæ sem vistgötu eða lækka hámarkshraða. Málinu vísað frá Umhverfis- og framkvæmdanefnd til umsagnar Vinnuhópsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vinnuhópurinn leggst gegn vistgötu. Gildandi hámarkshraði er í þessum götum 30 km/kl. Komið verði upp merkingum þar um og gangbraut verði merkt.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til vinnuhóps um umferðaröryggismál.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.