Tippsvæði við Eyvindará

Málsnúmer 201407097

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 3. fundur - 23.07.2014

Til umræðu er tippsvæðið við Eyvindará og hvernig frágangi skal háttað á svæðinu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að gera tillögu að vinnureglum um tippsvæði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.