Til uræðu er umhirða á veghelgunarsvæðum Vegagerðarinnar.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd beinir því til Vegagerðarinnar að sem fyrst verði lokið við að hreinsa brotnar snjó- og vegstikur meðfram veghelgunarsvæðum Vegagerðarinnar og koma fyrir nýjum. Nefndin lítur svo á að um sé að ræða öryggis- og umhverfismál. Nefndin óskar eftir því, að farið verði fyrr í þessa hreinsun á vorin.
Til umræðu er umhirða á veghelgunarsvæðum Vegagerðarinnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar beinir bæjarráð því til Vegagerðarinnar að sem fyrst verði lokið við að hreinsa brotnar snjó- og vegstikur meðfram veghelgunarsvæðum Vegagerðarinnar og koma fyrir nýjum. Bæjarráð lítur svo á að um sé að ræða öryggis- og umhverfismál. Óskað er eftir því, að farið verði fyrr í þessa hreinsun á vorin en verið hefur.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd beinir því til Vegagerðarinnar að sem fyrst verði lokið við að hreinsa brotnar snjó- og vegstikur meðfram veghelgunarsvæðum Vegagerðarinnar og koma fyrir nýjum. Nefndin lítur svo á að um sé að ræða öryggis- og umhverfismál. Nefndin óskar eftir því, að farið verði fyrr í þessa hreinsun á vorin.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.