Fundartími atvinnu- og menningarnefndar

Málsnúmer 201407006

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 1. fundur - 07.07.2014

Ákveðið að fundir nefndarinnar verði að jafnaði 2. og 4. mánudag hvers mánaðar, kl. 17.00.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 260. fundur - 14.07.2014

Bæjarráð staðfestir tillögu nefndarinnar um að fundir hennar verði að jafnaði 2. og 4. mánudag hvers mánaðar, kl. 17.00.