Erindi í tölvupósti dagsett 27.06.2014 þar sem Erla Bryndís Ingadóttir kt.120166-4179 er með fyrirspurn um hvort til skoðunar sé að setja hraðahindrun í Skógarseli ofan við núverandi gangbraut. sjá meðfylgjandi skýringarmynd.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar ábendinguna. Nefndin samþykkir að vísa málinu til umferðaröryggishóps Fljótsdalshéraðs.
Erindi í tölvupósti dagsett 27.06.2014 þar sem Erla Bryndís Ingadóttir kt.120166-4179 er með fyrirspurn um hvort til skoðunar sé að setja hraðahindrun í Skógarseli ofan við núverandi gangbraut. sjá meðfylgjandi skýringarmynd. Málinu vísað frá Umhverfis- og framkvæmdanefnd til umdagnar Vinnuhópsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vinnuhópurinn þakkar bréfritara erindið. Hópurinn leggur til að máluð verði gangbraut á umræddan stað samkvæmt gildandi skipulagi og merkingum komið upp.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar ábendinguna. Nefndin samþykkir að vísa málinu til umferðaröryggishóps Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.