Erindi í tölvupósti dagsett 18.06.2014 þar sem Magnús Ástþór Jónasson f.h. Rarik ohf. kt. 520269-2669 óskar eftir að gerður verði lóðarleigusamningur fyrir lóðina sem spennistöðin fyrir hjúkrunarheimilið á að fara á. Einnig er óskað eftir að húsið verði staðsett með hnitum. Fyrir liggur tillaga um staðsetningu spennistöðvarinnar.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða tillögu um staðsetningu spennistöðvarinnar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í Þjóðskrá og gera lóðarleigusamning vð RARIK ohf.
Erindi í tölvupósti dagsett 18.06.2014 þar sem Magnús Ástþór Jónasson f.h. Rarik ohf. kt. 520269-2669 óskar eftir að gerður verði lóðarleigusamningur fyrir lóðina sem spennistöðin fyrir hjúkrunarheimilið á að fara á. Einnig er óskað eftir að húsið verði staðsett með hnitum. Fyrir liggur tillaga um staðsetningu spennistöðvarinnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð framlagða tillögu um staðsetningu spennistöðvarinnar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í Þjóðskrá og gera lóðarleigusamning við RARIK ohf.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða tillögu um staðsetningu spennistöðvarinnar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í Þjóðskrá og gera lóðarleigusamning vð RARIK ohf.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.