Beiðni um umsögn vegna lögbýlis

Málsnúmer 201406059

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 3. fundur - 23.07.2014

Erindi móttekið 13.06.2014 þar sem Jón Runólfur Jónsson kt.200283-4309 og Marta Kristín Sigurbergsdóttir kt.100284-3919 óska eftir umsögn sveitarfélagsins vegna endurvakningar á lögbýlinu Hallbjarnarstaðir í Skriðdal.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem aðeins Hallbjarnarstaðir landnúmer 157424, er skráð í fasteignaskrá og er skráð sem lögbýli, þá getur umhverfis- og framkvæmdanefnd ekki tekið afstöðu til erindisins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 261. fundur - 11.08.2014

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.