Drög að rafrænni handbók um velferð og öryggi barna á leikskólum

Málsnúmer 201405135

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 202. fundur - 26.05.2014

Leikskólastjórar hvattir til að fara yfir fyrirliggjandi drög og koma á framfæri athugasemdum ef við á fyrir 15. júní nk.