Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf.2014

Málsnúmer 201404195

Atvinnu- og menningarnefnd - 1. fundur - 07.07.2014

Fyrir liggja til kynningar gögn vegna aðalfundar Landskerfis bókasafna sem forstöðumaður Bókasafns Héraðsbúa sat. Einnig liggja fyrir minnispunktar forstöðumannsins.

Óskað er eftir að forstöðumaður Bókasafns Héraðsbúa mæti á fund nefndarinnar í haust til að fara yfir starfsemi safnsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.