Atvinnumálanefnd, frávikagreining fyrir 2013

Málsnúmer 201403097

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 97. fundur - 24.03.2014

Lögð fram frávikagreining fyrir árið 2013, þar sem gera skal grein fyrir frávikum í fjárhagsáætlun ef einhver eru.

Lagt fram til kynningar.