Erindi dagsett 10.mars 2014 þar sem Hilmar Gunnlaugsson fyrir hönd félags í stofnun,óskar eftir því að gerð verði breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 þannig að svæðið sem afmarkast af rauðu línunni á meðfylgjandi uppdrætti verði í Aðalskipulaginu skilgreint þannig, að það rúmi ylströnd, ferðamannaþjónustu og tengda starfsemi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að setja í gang vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna ylstrandar við Urriðavatn.
Erindi dagsett 10. mars 2014 þar sem Hilmar Gunnlaugsson, fyrir hönd óstofnaðs félags, óskar eftir því að gerð verði breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 þannig að svæðið sem afmarkast af rauðu línunni á meðfylgjandi uppdrætti verði í Aðalskipulaginu skilgreint þannig, að það rúmi ylströnd, ferðamannaþjónustu og tengda starfsemi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að setja í gang vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna ylstrandar við Urriðavatn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að setja í gang vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna ylstrandar við Urriðavatn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.