Starfsmannamál

Málsnúmer 201402130

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 25. fundur - 21.02.2014

Frestað til næsta fundar skólanefndar.

Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 26. fundur - 04.03.2014

Skólastjóri kynnti stöðu mála. Brugðist hefur verið við tímabundnum veikindum leikskólakennara með auknum starfshlutföllum almennra starfsmanna á sama tímabili. Skólastjóri kynnti að starfsmenn hafi óskað eftir að ekki yrði lögð fyrir starfsmannakönnun þetta árið enda ekki alhlítt að það sé gert á hverju ári. Skólastjóri hefur fallist á þá beiðni. Skólanefnd gerir ekki athugasemd við þá ákvörðun.