Skólastarfið síðari hluta skólaársins 2013-2014

Málsnúmer 201402128

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 25. fundur - 21.02.2014

Frestað til næsta fundar skólanefndar.

Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 26. fundur - 04.03.2014

Skólastjóri kynnti hugmyndir um hvernig ljúka megi þessu skólaári á viðeigandi hátt. M.a. nefnd hugmynd um að koma upptökum frá gömlum skólaskemmtunum á stafrænt form og jafnvel sýna brot úr þeim við valin tækifæri núna í vor. Einnig er hugmynd um að hafa handverkssýningu í vor. Skólanefnd telur þetta áhugaverðar hugmyndir og hvetur til frekari vinnu með þær.