Skipalækur fyrirspurn

Málsnúmer 201402068

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 110. fundur - 12.02.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 6.2.2014 þar sem Anna Elín Jóhannsdóttir f.h. Vegagerðarinnar vekur athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum við Skipalæk, Fellum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugasemd framlagða teikningu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 191. fundur - 19.02.2014

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.