Umferðaröryggi við Grunnskólann Egilsstöðum

Málsnúmer 201402066

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 110. fundur - 12.02.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 6.2.2014 þar sem Hjalti Bergmann Axelsson kt.031178-2909 bendir á að gera þurfi ráðstafanir við gangbrautina yfir Tjarnarbraut við Grunnskólann á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar bréfritara ábendinguna. Nefndin samþykkir að vísa málinu til umsagnar hjá vinnuhópi um umferðaröryggismál.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Vinnuhópur um umferðaröryggismál - 7. fundur - 15.08.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 6.2.2014 þar sem Hjalti Bergmann Axelsson kt.031178-2909 bendir á að gera þurfi ráðstafanir við gangbrautina yfir Tjarnarbraut við Grunnskólann á Egilsstöðum. Málinu vísað frá Umhverfis- og framkvæmdanefnd til umdagnar Vinnuhópsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Vinnuhópurinn þakkar bréfritara erindið og tekur jákvætt í það. Hópurinn óskar eftir að kostnaðaráætlun fyrir uppsetningu ljósabúnaðar verði gerð og lögð fyrir hópinn. Vinnuhópurinn leggur áherslu á að fengnir verði gangbrautarverðir við Tjarnarbraut og jafnframt við gatnamótin Fagradalsbraut/Tjarnarbraut.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.