Eftirlitsskýrsla /Félagsheimilið Arnhólsstaðir

Málsnúmer 201401252

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 110. fundur - 12.02.2014

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dagsett 29.1.2014. Staður eftirlits er Félgasheimilið Arnhólsstöðum.

Lagt fram til kynningar.