Endurskoðun Aðalskipulags 2014

Málsnúmer 201401246

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 110. fundur - 12.02.2014

Til umræðu er endurskoðun á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að óska eftir fundi með fulltrúa Alta ehf. til að fara yfir þær tæknilegu breytingar, sem getið er um í meðfylgjandi minnisblaði dagsett 23.janúar 2014. Tekin verður ákvörðun um Endurskoðun Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028 eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.