Ósk um kynningu

Málsnúmer 201401244

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 110. fundur - 12.02.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 27.1.2014 þar sem Skarphéðinn Smári Þórhallsson kt.270470-5059 og Anna María Þórhallsdóttir kt.290779-5889, óska etir að fá að koma á fund nefndarinnar til að kynna sig og hugmyndir vegna endurskoðunar á deiliskipulagi miðbæjar Egilsstaða.

Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar Skarphéðni Smára og Önnu Maríu fyrir kynninguna.