Beiðni um tilflutning á starfsdegi í leikskólanum Hádegishöfða

Málsnúmer 201401148

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 196. fundur - 20.01.2014

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti að starfsdagur í Hádegishöfða sem skipulagður er 7. mars flytjist til 23. apríl

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 190. fundur - 05.02.2014

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.