Egilsstaðaskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2012-2013

Málsnúmer 201401145

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 196. fundur - 20.01.2014

Ruth Magnúsdóttir og Sigurlaug Jónasdóttur, skólastjórnendur í Egilsstaðaskóla, svöruðu fyrirspurnum vegna sjálfsmatsskýrslunnar. Sjálfsmatsskýrslan lögð fram til kynningar.