Leikskólinn Tjarnarskógur - Sjálfsmatsskýrsla 2012-2013

Málsnúmer 201401144

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 196. fundur - 20.01.2014

Rætt um mikilvægi þess að sjálfsmatsskýrslur séu kynntar fyrir foreldraráði. Skýrslan að öðru leyti lögð fram til kynningar.